2017-12-15 Forsíðufrétt, Fréttir 0 Margt var um manninn á Torginu þegar börnin úr Súzukipíanóskólanum í Grafarvogi heimsóttu okkur. Við þökkum Elínu og nemendum hennar kærlega fyrir komuna og hlýhug í okkar garð með að heiðra okkur með nærveru sinni.