Er fyrir 67 ára og eldri einstaklinga sem hlotið hafa beinbrot, þurft liðskipti og/ eða eiga við stoðkerfisvandamál að stríða.
Læknisþjónusta á Eir er veitt af sérfræðingum í öldrunarlækningum eða heimilislækningum.
Sjúkraþjálfun er staðsett á þriðju hæð í B-húsi.
Markmið iðjuþjálfunar er að auka þátttöku, viðhalda og/eða efla færni einstaklings í þeirri iðju sem hann hefur áhuga á, vilja og getu til að framkvæma.
Eir hjúkrunarheimili rekur tvær sérhæfðar dagþjálfanir fyrir fólk með heilabilunarsjúkdóma í Óðinshúsi og Borgaseli
Á Eir er starfrækt verslun, Lukkubúð, sem hefur til sölu gosdrykki, sælgæti, snyrtivörur auk gjafavöru.
Fótaaðgerðarstofa þar sem íbúar geta keypt þjónustu frá fótaaðgerðafræðingi.
Hárgreiðslustofa þar sem íbúar geta keypt þjónustu frá fagaðilum.
Eldhúsið er staðsett að Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík og er miðlægt framleiðslueldhús Eirar, Skjóls og Hamra hjúkrunarheimila og öryggisíbúða.