Markmið hjúkrunar: – Veita persónulega þjónustu á faglegan og ábyrgan hátt. – Tryggja vellíðan og öryggi íbúa, standa vörð um
Læknisþjónusta á Eir er veitt af sérfræðingum í öldrunarlækningum eða heimilislækningum. Hver deild heimilisins hefur sinn deildarlækni. Á Eir er
Sjúkraþjálfun er staðsett á fjórðu hæð í A-húsi. Markviss þjálfun og hreyfing eykur lífsgæði íbúa Eirar og er séð til
Iðjuþjálfun og félagsstarf Iðjuþjálfun og félagsstarf á hjúkrunarheimilinu Eir hefur það að markmiði að veita íbúum heimilisins tækifæri til þátttöku
Fótaaðgerðarstofur í tengslum við hjúkrunarheimili Eirar, Hamra og öryggisíbúða Eirar þar sem íbúar geta keypt þjónustu frá fagaðilum. Eir hjúkrunarheimili
Hárgreiðslustofur í tengslum við hjúkrunarheimili Eirar, Hamra og öryggisíbúða Eirar þar sem íbúar geta keypt þjónustu frá fagaðilum. Eir hjúkrunarheimili
Á heimilunum eru starfræktar verslanir sem selja gosdrykki, sælgæti, snyrtivörur auk gjafavöru.
Eldhúsið er staðsett að Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík og er miðlægt framleiðslueldhús Eirar, Skjóls og Hamra hjúkrunarheimila og öryggisíbúða í