Search

Þórdís Hulda ráðin í starf framkvæmdastjóra hjúkrunarsviðs

31. mars 2021

Gengið hefur verið frá ráðningu Þórdísar Huldu Tómasdóttur í starf framkvæmdarstjóra hjúkrunarsviðs á Eir, Skjóli og Hömrum. Þórdís tekur við starfinu af Kristínu Högnadóttur þann 1. júní nk.

Þórdís hefur starfað á Eir, Skjóli og Hömrum sem verkefnastjóri hjúkrunar þar sem hún hefur verið mjög áberandi og skilað af sér frábærri vinnu fyrir heimilin.

Við óskum Þórdísi til hamingju með nýja starfið!

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um