Við héldum þorrablót með söng, dans og gleði. Auðvitað var þorramatur í smakk ásamt söngolíu og öðrum drykkjum. Gleðin var ríkjandi eins og sést á myndunum.


Alþjóðadagur iðjuþjálfa
Mánudaginn 27. október er Alþjóðadagur iðjuþjálfa. Í því tilefni verður iðjuþjálfun með kynningu á starfi sínu á Torginu á Eir þann dag milli 13:00 –

