Search

Þorrablót 9. febrúar

Við héldum þorrablót með söng, dans og gleði. Auðvitað var þorramatur í smakk ásamt söngolíu og öðrum drykkjum. Gleðin var ríkjandi eins og sést á myndunum.10feb 007 10feb 008 10feb 009 10feb 010 10feb 011 10feb 012 10feb 014 10feb 015 10feb 018

Deila

Meira

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra