Tekið var vel á móti Þorranum á Bóndadegi,  hann boðinn velkominn að ganga í garð með alvöru Þorrablóti. Í hádeginu var boðið uppá þorramat og svo var að sjálfsögðu ball á eftir. Hljómsveitin Hafrót lék fyrir dansi við mikinn fögnuð íbúa og starfsmanna.

Það var vel yfir hundrað íbúar sem mættu og gæddu  sér á hákarli og margir tóku sporin. Við þökkum fyrir góða mætingu íbúa, aðstandenda og starfsmanna. Einnig þökkum við Hafrót fyrir að koma og spila fyrir okkur. 

IMG_2764 IMG_2767 IMG_2770 IMG_2772 IMG_2773 IMG_2775 IMG_2776 IMG_2779 IMG_2781 IMG_2783 IMG_2785 IMG_2786 IMG_2791 IMG_2793 IMG_2800 IMG_2805 IMG_2807 IMG_2809 IMG_2815 IMG_2816 IMG_2818 IMG_2820 IMG_2827 IMG_2828 IMG_2829 IMG_2830 IMG_2831