Search

Þorrablót

Við blótuðum saman þorrann og áttum góða stund saman í andyrinu þann 1. febrúar. Lesinn var lýsing á þorra hér áður fyrr. Svo sungum við saman minni karla og kvenna. Miðbæjakvartettinn og kom og söng fyrir okkur ásamt að stjórna samsöng. Að lokum snæddum við hákarl, harðfisk, súra hrústspunga og sviðasultu. Renndum þessum niður með góðum veigum.

Deila

Meira

Gjöf frá Kvenfélaginu í Kjós

Þriðjudaginn 29. apríl komu konur úr Kvenfélaginu í Kjós færandi hendi á Eir og Hamrar. Þær gáfu göngubretti í sjúkraþjálfunina á Eir og æfingahjól í

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra