Þorrablót

Við blótuðum saman þorrann og áttum góða stund saman í andyrinu þann 1. febrúar. Lesinn var lýsing á þorra hér áður fyrr. Svo sungum við saman minni karla og kvenna. Miðbæjakvartettinn og kom og söng fyrir okkur ásamt að stjórna samsöng. Að lokum snæddum við hákarl, harðfisk, súra hrústspunga og sviðasultu. Renndum þessum niður með góðum veigum.

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta