Search

Þorragleði 6. febrúar

Það verður Þorragleði hér á Skjóli miðvikudaginn 6. febrúar kl 13:30. Hjördís Geirsdóttir heldur uppi fjörinu ásamt harmonikkuleikara. Svo verður líka  þorrasmakk.

Deila

Meira

Alþjóðadagur iðjuþjálfa

Mánudaginn 27. október er Alþjóðadagur iðjuþjálfa. Í því tilefni verður iðjuþjálfun með kynningu á starfi sínu á Torginu á Eir þann dag milli 13:00 –