Search

Þorragleði 6. febrúar

Það verður Þorragleði hér á Skjóli miðvikudaginn 6. febrúar kl 13:30. Hjördís Geirsdóttir heldur uppi fjörinu ásamt harmonikkuleikara. Svo verður líka  þorrasmakk.

Deila

Meira

Dagur öldrunar 2025

Dagur öldrunar 2025 var haldinn í 7.sinn þann 13. mars á Hótel Natura þar sem að ráðstefnan var vel sótt með um 200 þátttakendum. Þema