Það verður Þorragleði hér á Skjóli miðvikudaginn 6. febrúar kl 13:30. Hjördís Geirsdóttir heldur uppi fjörinu ásamt harmonikkuleikara. Svo verður líka þorrasmakk.

Nýtt samstarf við Landspítala styrkir sérnám í öldrunarlækningum
Við hjá Eir hjúkrunarheimili fögnum nýjum samstarfssamningi um Eir sem viðbótarnámsdeild fyrir sérnámslækna í öldrunarlækningum. Endurhæfing Eirar hefur í tæpa 2 áratugi verið í samstarfi