Við í iðjuþjálfun og Félagsstarfi fórum á hverja hæð á bóndadaginn. Fengum okkur smá „söngvatn“og sungum nokkur lög. Spjölluðum saman um þorrann og rifjuðum upp gamla tíma.

Undirritun samninga um eflingu heimaþjónustu og dagþjálfunar fyrir íbúa Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps
Þann 1. apríl í þjónustusvæði Eirar að Hlaðhömrum 2, Mosfellsbæ voru undirritaðir samningar um tilraunaverkefni milli Eirar hjúkrunarheimilis, heilbrigðisráðuneytisins, félags – og húsnæðismálaráðuneytisins, Mosfellsbæjar, Heilsugæslu