Við í iðjuþjálfun og Félagsstarfi fórum á hverja hæð á bóndadaginn. Fengum okkur smá „söngvatn“og sungum nokkur lög. Spjölluðum saman um þorrann og rifjuðum upp gamla tíma.
Eybjörg H. Hauksdóttir ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra
Tilkynning frá stjórn hjúkrunarheimilanna Eirar, Skjóls og Hamra: „Stjórnir hjúkrunarheimilanna Eirar, Skjóls og Hamra hafa ráðið Eybjörgu Helgu Hauksdóttur í stöðu forstjóra hjúkrunarheimilanna frá og