Search

þorri

Það var margt um manninn í iðjuþjálfuninni í vikunni. Fólk gaf sér þó tíma til að fá sér smá þorrarestar og voru allir sammála um að harðfiskur með smjöri svíkur aldrei.  Miklar umræður spunnust um þorrann, matarhefðir og söngva á meðan.    ? Þessi síðasta er síðan á þorrablótinu.

Deila

Meira

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra