Þorrinn hefst á morgun (24.01.20) og ekki má gleyma bóndadeginum. Þessu er fagnað með dýrindisveislu í hádeginu á morgun. Á boðstólnum er hinn sívinsæli þorramatur og hvetjum við aðstandendur til að kíkja í heimsókn og borða með okkur.
Eybjörg H. Hauksdóttir ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra
Tilkynning frá stjórn hjúkrunarheimilanna Eirar, Skjóls og Hamra: „Stjórnir hjúkrunarheimilanna Eirar, Skjóls og Hamra hafa ráðið Eybjörgu Helgu Hauksdóttur í stöðu forstjóra hjúkrunarheimilanna frá og