Þorrinn

Þorrinn á Eir er alltaf skemmtilegur tími og bóndadeginum fagnað. Húsið er skreytt og haldnir Þorratónleikar og skemmtanir.

Íbúar og starfsmenn blótuðu saman þorra  og gerðu góð skil af hefðbundnum íslenskan mat, súr, reyktur og/eða saltaður, rennt niður með góðum veigum.

Svo var þorraball á eftir þar sem hljómsveitin Hafrót koma og hélt uppi stuðinu og var mætingin mjög góð. Margir dönsuðu og dilluðu sér við taktinn.

Myndirnar tala sínu máli.

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um