Search

Til hamingju með daginn Dóra Ólafsdóttir!!

Dóra Ólafsdóttir íbúi Skjóls hjúkrunarheimilis er 108 ára í dag og um leið elsti núlif­andi Íslend­ing­ur­inn, fædd 6. júlí árið 1912 í Sig­tún­um á Kljá­strönd í Grýtu­bakka­hrepp. Það er okkur mikill heiður að hafa hana Dóru hjá okkur enda afar skemmtileg og hress. 

Við óskum Dóru okkar innilega til hamingju með daginn! Njóttu dagsins og haltu áfram að vera frábær! 🙂

Hér er hlekkur á skemmtilegt viðtal sem mbl.is tók við hana í tilefni af afmæli hennar: hlekkur

mynd fengin af mbl.is.

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um