Search

Til hamingju með daginn Dóra Ólafsdóttir!!

Dóra Ólafsdóttir íbúi Skjóls hjúkrunarheimilis er 108 ára í dag og um leið elsti núlif­andi Íslend­ing­ur­inn, fædd 6. júlí árið 1912 í Sig­tún­um á Kljá­strönd í Grýtu­bakka­hrepp. Það er okkur mikill heiður að hafa hana Dóru hjá okkur enda afar skemmtileg og hress. 

Við óskum Dóru okkar innilega til hamingju með daginn! Njóttu dagsins og haltu áfram að vera frábær! 🙂

Hér er hlekkur á skemmtilegt viðtal sem mbl.is tók við hana í tilefni af afmæli hennar: hlekkur

mynd fengin af mbl.is.

Deila

Meira

Gjöf frá Kvenfélaginu í Kjós

Þriðjudaginn 29. apríl komu konur úr Kvenfélaginu í Kjós færandi hendi á Eir og Hamrar. Þær gáfu göngubretti í sjúkraþjálfunina á Eir og æfingahjól í

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra