Search

Tilkynning til aðstandenda: Heimsóknarbann framlengt til 11. maí hið minnsta

02.05.2020 

Fimmtudaginn 30. apríl sl. vaknaði grunur um COVID-19 sýkingu á endurhæfingardeild Eirar hjúkrunarheimilis.

Niðurstöður tveggja sýna voru misvísandi en viðkomandi einstaklingur var innlagður á Landspítala til frekari rannsókna og meðferðar. Samtímis var deildin sett í sóttkví til 13. maí nk. í samráði við sóttvarnayfirvöld. Jafnframt fóru ellefu starfsmenn í heimasóttkví, skv. leiðbeiningum.

Til að gæta fyllsta öryggis verður öll vinna hér eftir miðuð við að um COVID smit sé að ræða.

Af þessu leiðir að það heimsóknabann sem verið hefur í gildi verður framlengt til 11. maí nk., hið minnsta.

Stjórnendur Eirar

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta