Fimmtudaginn 18. ágúst vorum við með töðugjöld í andyrinu. Í boði voru nýuppteknar kartöflur úr garðinum ásamt graslaukssmjöri. Þessu var skolað niður með mintutei.
Þórður Marteinsson hélt uppi fjörinu með harmonikkutónlist. Það
var sungið og dansað.