Search

Töðugjöld

Fimmtudaginn 15. september fóru fram Töðugjöld og slægjur á Eir sem heppnuðust mjög vel. Allir skemmtu sér konunglega.

Það voru gerðar upphitunaræfingar undir leiðsögn Sigrúnar Jóhannsdóttur sjúkraþjálfara, dansað, hlegið, sungið og smakkaðar nýjar íslenskar kartöflur með smjöri.

Fyrir dansi lék Þórður Marteinsson á harmonikku við mikinn fögnuð íbúa og kunnum við honum miklar þakkir fyrir komuna.

timg_1991 timg_1995 timg_2004 timg_2006 timg_2008 timg_2009 timg_2010 timg_2011 timg_2012

 

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um