Tónleikar á Kjarvalstöðum

Iðjuþjálfun og félagsstarf fóru með nokkra heimilismenn á Kjarvalsstaði til að sjá tónleika með Ragnheiði Gröndal og  manni hennar Guðmundi  Péturssyni gítarleikara. Flutt voru falleg lög af nýjum diski Ragnheiðar ásamt laginu Ást sem hún gerði svo vinsælt árið 2003, nokkrir tóku undir með því lagi.  Þessir tónleikar voru þeir fyrstu í tónleikaröðinni: Töframáttur tónlistar sem Gunnar Kvaran sellóleikari er listrænn stjórnandi af og verkefnisstjóri er Brynhildur Auðbjargardóttir.

imgto_2063 imgto_2065 imgto_2067 imgto_2072 imgto_2073 imgto_2078 imgto_2080

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um