Search

Tónleikar á torginu 15. ágúst

Tónleikar verða haldnir á Torginu miðvikudaginn 15. ágúst kl 14:00

Við fáum í heimsókn til okkar Dúóið Ýr og Agga sem samanstendur af flautuleikaranum Kristínu Ýri Jónsdóttur og fiðluleikaranum Ragnheiði Ingunni Jóhannsdóttur. Fyrr í sumar hlutu þær styrk úr samfélagssjóði Eflu verkfræðistofu til að fara á hjúkrunarheimili og flytja tónlist sem allir ættu að kannast við og hafa gaman af.

Allir velkomnir

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta