Haukur Guðlaugsson píanóleikari og Gunnar Kvaran sellóleikari heiðruðu íbúa, starfsmenn og aðra gesti Eirar með nærveru sinni í dag. 130 manns mættu á tónleikana og má segja að það hafi verið fullt út að dyrum.
Geta eytt meiri tíma með íbúum
Hjúkrunarheimilin Eir, Skjól og Hamrar hafa undirritað samning við heilbrigðistæknifyrirtækið Helix um innleiðingu á lausnunum Iðunni og Lyfjavaka. Í fréttatilkynningu segir að lausnirnar muni bæta