Haukur Guðlaugsson píanóleikari og Gunnar Kvaran sellóleikari heiðruðu íbúa, starfsmenn og aðra gesti Eirar með nærveru sinni í dag. 130 manns mættu á tónleikana og má segja að það hafi verið fullt út að dyrum.
Eybjörg H. Hauksdóttir ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra
Tilkynning frá stjórn hjúkrunarheimilanna Eirar, Skjóls og Hamra: „Stjórnir hjúkrunarheimilanna Eirar, Skjóls og Hamra hafa ráðið Eybjörgu Helgu Hauksdóttur í stöðu forstjóra hjúkrunarheimilanna frá og