Search

Tónleikar með Svanhildi Jakobsdóttur

Svanhildur Jakobsdóttir  og félagar komu og héldu tónleika á Eir við mikla hrifningu íbúa, aðstandenda og starfsmanna. Góð stemmning myndaðist í salnum þegar hún tók lagið „Segðu ekki nei“ og fleiri gamla góða slagara. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna og vonum að þau komi sem fyrst aftur.

Deila

Meira

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra