Search

Tónleikar

Tónleikar

Miðvikudaginn 17. febrúar komu þrír söngnemendur og þrír píanónemendur frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og héldu tónleika á Torginu 1. hæð kl: 14:00

 Þau fluttu fyrir okkur íslensk sönglög.

Þau sem fram komu;

Þórhallur Auður Helgason, söngur , Þórir Hermann Óskarsson, píanó

Tinna Þorvaldsd. Önnudóttir, söngur, Anngunnur Einarsdóttir, píanó

Jón Sigurðsson Nordal, píanó , Elfur Sunna Baldursdóttir, söngur

Þórunn Guðmundsdóttir, umsjón

Allir velkomnir

 

20160217_144918

 

 

 

20160217_14420520160217_142954

 

20160217_142442

20160217_142415

20160217_142408

Deila

Meira

Alþjóðadagur iðjuþjálfa

Mánudaginn 27. október er Alþjóðadagur iðjuþjálfa. Í því tilefni verður iðjuþjálfun með kynningu á starfi sínu á Torginu á Eir þann dag milli 13:00 –