Search

Tónlistarskóli Árbæjar

Við fengum góða gesti til okkar þriðjudaginn 17 maí. Píanóleikarar frá Tónlistaskóla Árbæjar komu í heimsókn og spiluðu fyrir okkur vel valin lög. Það voru allir mjög ánægðir með þessa stund og viljum við þakka tónlistamönnum framtíðarinnar fyrir heimsóknina.

 

untitled untitled1 untitled2untitled53

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um