Við fengum góða gesti til okkar þriðjudaginn 17 maí. Píanóleikarar frá Tónlistaskóla Árbæjar komu í heimsókn og spiluðu fyrir okkur vel valin lög. Það voru allir mjög ánægðir með þessa stund og viljum við þakka tónlistamönnum framtíðarinnar fyrir heimsóknina.

 

untitled untitled1 untitled2untitled53