Við vorum svo heppin að fá Jóhönnu Elísu tónskáld, söngkonu og píanóleikara í heimsókn til okkar á Eir.
Hún vinnur hjá Reykjavíkurborg í verkefni sem heitir “Skapandi sumarstörf”. Við þökkum henni kærlega fyrir fallega tónlist og óskum henni jafnframt velfarnaðar.
