Við vorum svo heppin að fá Jóhönnu Elísu tónskáld, söngkonu og píanóleikara í heimsókn til okkar á Eir.
Hún vinnur hjá Reykjavíkurborg í verkefni sem heitir “Skapandi sumarstörf”. Við þökkum henni kærlega fyrir fallega tónlist og óskum henni jafnframt velfarnaðar.
Eybjörg H. Hauksdóttir ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra
Tilkynning frá stjórn hjúkrunarheimilanna Eirar, Skjóls og Hamra: „Stjórnir hjúkrunarheimilanna Eirar, Skjóls og Hamra hafa ráðið Eybjörgu Helgu Hauksdóttur í stöðu forstjóra hjúkrunarheimilanna frá og