Tónskáld í heimsókn

Við vorum svo heppin að fá Jóhönnu Elísu tónskáld, söngkonu og píanóleikara í heimsókn til okkar á Eir.
Hún vinnur hjá Reykjavíkurborg í verkefni sem heitir “Skapandi sumarstörf”.  Við þökkum henni kærlega fyrir fallega tónlist og óskum henni jafnframt velfarnaðar.

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta