Geta eytt meiri tíma með íbúum
Hjúkrunarheimilin Eir, Skjól og Hamrar hafa undirritað samning við heilbrigðistæknifyrirtækið Helix um innleiðingu á lausnunum Iðunni og Lyfjavaka. Í fréttatilkynningu segir að lausnirnar muni bæta
Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins taka á móti sextíu böngsum
Föstudaginn 16.02.2024 komu fulltrúar Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins í heimsókn á Eir til að taka á móti sextíu böngsum. Úr þessu var gerð hátíðleg stund þar sem
EIR endurhæfing
Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um
Maríuhús dagþjálfun á vegum Alzheimer- samtakanna flyst á Skjól
Maríuhús er sérhæfð dagþjálfun fyrir 22 einstaklinga sem rekin er af hálfu Alzheimersamtakanna. Dagþjálfunin varð að yfirgefa húsnæðið sitt með stuttum fyrirvara í nóvember og
Málverk í tilefni af 30 ára afmæli
Í vor fagnaði hjúkrunarheimilið Eir 30 ára afmæli. Af því tilefni vildi Eirarholt gera eitthvað skemmtilegt og hóf söfnun fyrir málverkum sem áttu að prýða nokkuð dökkan gang.
Listaverk málað á vegg
Við hér á Eir vorum svo lánsöm að fá listamanninn Mike Ortalion eða Magick Artlion eins og hann kallar sig með listamannanafinu, til að mála