Search

Undirbúningur jóla

Jólin nálgast og gott er að minnast á nokkra hluti

  • Gott er að fara að skoða jólafötin
  • Skrá á deild ef einstaklingur fer út í jólaboð og hvenær hann er sóttur
  • Panta leigubíl fyrir þá sem þurfa – oft mjög mikið að gera á þessum tíma
  • Þeir sem vilja borða með sínum ættingjum eru velkomnir en gott er að láta vita í tíma svo hægt er að gera ráð fyrir ættingjum í mat.
  • Gott væri líka ef þið gætuð hjálpað ykkar fólki að jólaskreyta aðeins herbergin.

Hér koma svo nokkrar hugmyndir af góðum og nytsamlegum jólagjöfum

Deila

Meira

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra