Jólin nálgast og gott er að minnast á nokkra hluti
- Gott er að fara að skoða jólafötin
- Skrá á deild ef einstaklingur fer út í jólaboð og hvenær hann er sóttur
- Panta leigubíl fyrir þá sem þurfa – oft mjög mikið að gera á þessum tíma
- Þeir sem vilja borða með sínum ættingjum eru velkomnir en gott er að láta vita í tíma svo hægt er að gera ráð fyrir ættingjum í mat.
- Gott væri líka ef þið gætuð hjálpað ykkar fólki að jólaskreyta aðeins herbergin.
Hér koma svo nokkrar hugmyndir af góðum og nytsamlegum jólagjöfum