Map Unavailable

Dagsetning/Tími
Dagsetning - 23/07/2020
14:00 pm - 16:00 pm

Flokkur
Næstu Viðburðir


Fimmtudaginn 23. júlí verða Borgarblómin með tónleika á Torginu klukkan 14:00. Þau koma á vegum Hins Hússins í Reykjavík.

Tónlistarhópurinn samanstendur af þremur klassískum tónlistarkonum, þeim Mörtu Friðriksdóttur (sópran), Ólínu Ákadóttur (píanóleikara) og Þórhildi Steinunni Kristinsdóttur (mezzo-sópran).

Við hlökkum til að hlusta á þessar stórkostlegu tónlistarkonu!