Search

Uppskeruhátíð

Að morgni miðvikudags fór fríður hópur út að taka upp kartöflur og svo daginn eftir fimmtudaginn 31. ágúst vorum við með uppskeruhátíð. Söngvarinn Ragnar Bjarnason og undirleikari hans Þorgeir Ástvaldsson komu og héldu fjörinu uppi. Að lokum fengu allir nýuppteknar kartöflur með smá smjörklípu að smakka.

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um