Search

Valentínusardagurinn á Eir

Víða um heim var haldið uppá dag elskenda þann 14. febrúar sem við túlkum sem dag ástvina og dag til að minna okkur á  að elska lífið og okkur sjálf.

Af því tilefni hélt Karlakórinn Stefnir tónleika á Eir við mikinn fögnuð elskenda og ástvina. Við þökkum Stefni kærlega fyrir komuna og öðrum sem lögðu leið sína til okkar.

 

kor.feb. kor.feb1. kor.feb2. kor.feb3. korfeb4.

 

Deila

Meira

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra