Search

Varðandi heimsóknarbann

Reyjavík 15.04.2020

Varðandi heimsóknarbann

Eins og fram kom í gær frá sóttvarnalækni og almannavörnum verður byrjað að aflétta samkomubanni þann 4. maí nk. ef allt gengur að óskum.

Samráð verður haft við önnur hjúkrunarheimili um það hvernig heimsóknarbanni verður aflétt á hjúkrunarheimilum.  

Við vitum að þetta er erfitt bæði fyrir ættingja og íbúa en mikilvægt er að halda út þessa daga sem eftir eru. Minnum alla á að Ipad-ar eru á hverri deild og um að gera að nýta sér tæknina.

Með sumarkveðju  

Stjórnendur á Eir, Skjóli og Hömrum.

Deila

Meira

Dagur öldrunar 2025

Dagur öldrunar 2025 var haldinn í 7.sinn þann 13. mars á Hótel Natura þar sem að ráðstefnan var vel sótt með um 200 þátttakendum. Þema