Viðburðir vikunnar 12. til 18. desember á Eir

Mánudagur 12. desember: Karlakór Kjalnesinga verða með jólatónleika á Torginu klukkan 19:00

Þriðjudagur 13. desember: Vorboðarnir verða með jólatónleika á Torginu 14:00

Fimmtudagur 15. desember: Jólabingó á Torginu klukkan 14:00