13. febrúar fórum við á 6. hæð að baka vöfflur með heimilismönnum þar. Mikil gleði og ánægja ríkti við að hjálpast að að baka og undirbúa. Einnig var dansað og sungið.
Geta eytt meiri tíma með íbúum
Hjúkrunarheimilin Eir, Skjól og Hamrar hafa undirritað samning við heilbrigðistæknifyrirtækið Helix um innleiðingu á lausnunum Iðunni og Lyfjavaka. Í fréttatilkynningu segir að lausnirnar muni bæta