Search

Vöfflubakstur 6. hæð

13. febrúar fórum við á 6. hæð að baka vöfflur með heimilismönnum þar. Mikil gleði og ánægja ríkti við að hjálpast að að baka og undirbúa. Einnig var dansað og sungið.

Deila

Meira

Alþjóðadagur iðjuþjálfa

Mánudaginn 27. október er Alþjóðadagur iðjuþjálfa. Í því tilefni verður iðjuþjálfun með kynningu á starfi sínu á Torginu á Eir þann dag milli 13:00 –