Við vorum með skemmtilega samveru inn á Laugskjóli mánudaginn 23. maí. Vorum með spurninga leik spjall og gleði. Svo enduðum við á að baka vöfflur og snæða saman.

Nýr hnappur fyrir ábendingar og tilkynningar fyrir starfsfólk og aðstandendur!
Búið er að opna fyrir nýtt svæði á heimasíðunni okkar sem gerir starfsfólki, skjólstæðingum og aðstandendum kleift að senda inn meðal annars ábendingar og tilkynningar.