Search

Vöfflukaffi 3. hæð austur

2. febrúar bökuðum við saman vöfflur. Áttum góða stund saman og snæddum saman nýbakaðar vöfflur með þeyttum rjóma og sultu.

Deila

Meira

Dagur öldrunar 2025

Dagur öldrunar 2025 var haldinn í 7.sinn þann 13. mars á Hótel Natura þar sem að ráðstefnan var vel sótt með um 200 þátttakendum. Þema