Vöfflubakstur og góð samvera á 4. hæð Austur, mánudaginn 17. október. Kristín Eva og Þorbjörg bökuðu vöfflur. Vilborg hjálpaði að setja á borð. Siðan var snætt saman.

Eir í þjónustu við íbúa Mosfellsbæjar í 20 ár
Eir hjúkrunarheimili hefur verið í samstarfið við Mosfellsbæ um þjónustu til íbúa sveitarfélagsins síðan þann 7. júlí 2005 en þá var undirritaður rammasamningur aðila um