Vöfflubakstur og góð samvera á 4. hæð Austur, mánudaginn 17. október. Kristín Eva og Þorbjörg bökuðu vöfflur. Vilborg hjálpaði að setja á borð. Siðan var snætt saman.

Nýtt samstarf við Landspítala styrkir sérnám í öldrunarlækningum
Við hjá Eir hjúkrunarheimili fögnum nýjum samstarfssamningi um Eir sem viðbótarnámsdeild fyrir sérnámslækna í öldrunarlækningum. Endurhæfing Eirar hefur í tæpa 2 áratugi verið í samstarfi