Mánudaginn 14. nóvember vorum við með vöfflubakstur og skemmtilegheit. Góð tónlist, spjall og allir að hjálpast að við verkið. Að baka vöfflurnar, þeyta rjóma, setja sultur í skál og leggja á borð.
Mánudaginn 14. nóvember vorum við með vöfflubakstur og skemmtilegheit. Góð tónlist, spjall og allir að hjálpast að við verkið. Að baka vöfflurnar, þeyta rjóma, setja sultur í skál og leggja á borð.
Við hjá Eir hjúkrunarheimili fögnum nýjum samstarfssamningi um Eir sem viðbótarnámsdeild fyrir sérnámslækna í öldrunarlækningum. Endurhæfing Eirar hefur í tæpa 2 áratugi verið í samstarfi
Þriðjudaginn 29. apríl komu konur úr Kvenfélaginu í Kjós færandi hendi á Eir og Hamrar. Þær gáfu göngubretti í sjúkraþjálfunina á Eir og æfingahjól í
Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra
Eir hjúkrunarheimili
Skjól hjúkrunarheimili
Hamrar hjúkrunarheimili
© Höfundaréttur 2025 - Eir hjúkrunarheimili - Allur réttur áskilinn.