Search

Vöfflukaffi á 3. hæð austur

img_2435 img_2437 img_2438 img_2439 img_2441 img_2443 img_2444

Mánudaginn 26. september var vöfllubakstur á 3. hæðinni, austurgangi. Mikil gleði og ánægja ríkti og lögðu nokkrir hönd á plóg. Til að mynda sáu 2 kjarnorkukonur um baksturinn og höfðu engu gleymt í þeim í efnum þó önnur væri 93 ára og hin 100 ára.

Deila

Meira

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra