Search

Vorball á torginu

MIÐVIKUDAGINN 22. APRÍL

SÍÐASTA VETRARDAG KLUKKAN 14:00 – 15:00

VERÐUR VETURINN KVADDUR OG SUMRI FAGNAÐ MEÐ BALLI Á TORGINU Á  1. HÆÐ

GUÐMUNDUR HAUKUR LEIKUR FYRIR DANSI. 

HVETJUM ALLA TIL AÐ PÚSSA RYKIÐ AF BALLSKÓNUM OG STÍGA DANS EÐA DILLA SÉR Í TAKT VIÐ TÓNLISTINA.

Deila

Meira

Gjöf frá Kvenfélaginu í Kjós

Þriðjudaginn 29. apríl komu konur úr Kvenfélaginu í Kjós færandi hendi á Eir og Hamrar. Þær gáfu göngubretti í sjúkraþjálfunina á Eir og æfingahjól í

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra