Search

Vorganga

Við héldum vorgönguna okkar sem er orðin árleg nú, íð síðustu viku. Við hittumst í anddyrinu og gengum einn hring í kringum húsið. Nokkrir fóru aðeins lengri leið. Þar sem var yndislegt veður í garðinum okkar þá settumst við þar niður að lokinni göngu, fengum okkur sólberjasaft og súkkulaði, spjölluðum saman og tókum lagið.

Deila

Meira

Gjöf frá Kvenfélaginu í Kjós

Þriðjudaginn 29. apríl komu konur úr Kvenfélaginu í Kjós færandi hendi á Eir og Hamrar. Þær gáfu göngubretti í sjúkraþjálfunina á Eir og æfingahjól í

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra