Search

Ýmsir atburðir í apríl

Aprílmánuður var með fjölbreyttu sniði á Eir. Í fyrstu vikunni var haldið blátt bingó og blár dagur. Dymbilvikan var lágstemt með slökun, hitabökstrum og handanuddi einnig var haldið páskabingó þar sem vinningshafar fengu páskaegg frá Nóa og Síríus í vinning. 

Elísabet harmonikkuleikari í hljómsveitinni Pétur og pæjurnar kom og lék skemmtilega tónlist sem flestur þekktu og var sungið hástöfum við undirleik hennar. Þökkum við Elísabetu kærlega fyrir komuna.

 

Deila

Meira

Gjöf frá Kvenfélaginu í Kjós

Þriðjudaginn 29. apríl komu konur úr Kvenfélaginu í Kjós færandi hendi á Eir og Hamrar. Þær gáfu göngubretti í sjúkraþjálfunina á Eir og æfingahjól í

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra