Search

Ýmsir atburðir í apríl

Aprílmánuður var með fjölbreyttu sniði á Eir. Í fyrstu vikunni var haldið blátt bingó og blár dagur. Dymbilvikan var lágstemt með slökun, hitabökstrum og handanuddi einnig var haldið páskabingó þar sem vinningshafar fengu páskaegg frá Nóa og Síríus í vinning. 

Elísabet harmonikkuleikari í hljómsveitinni Pétur og pæjurnar kom og lék skemmtilega tónlist sem flestur þekktu og var sungið hástöfum við undirleik hennar. Þökkum við Elísabetu kærlega fyrir komuna.

 

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um