Þjónusta

Lífsgæði eru markmið okkar. Með stuðningi okkar og aðstoð er fólki gert kleift að lifa virku og innihaldsríku lífi.

Öryggisíbúðir

Persónulegt sjálfstæði skiptir öllu máli. Í íbúðum Eirar eru þægindi og öryggi í fyrirrúmi svo sérhver íbúi geti notið sín til fullnustu.

Umsókn um starf

Lærdómsrík og gefandi störf. Gott er góðum að þjóna.