Skráning atvika og viðhorf til þeirra er veigamikill þáttur í að efla öryggi í þjónustunni okkar.
Hér getur þú tilkynnt einelti, áreitni, kynferðislegt ofbeldi og annað ofbeldi.
Við leggjum áherslu á faglega og framúrskarandi þjónustu. Við viljum heyra frá þér!
Hér getur þú fengið upplýsingar um tilkynningu vinnuslysa.
Hér getur þú tilkynnt um næstum því slys. Næstum því slys er atvik sem hefði getað orðið að slysi. Athugið að ef slys hefur átt sér stað þarf að tilkynna það sérstaklega.