Search
Þjónustukannanir

Þjónustukannanir

Þjónustukannanir Eir, Skjóls og Hamra eru mjög gagnlegar til að meta og bæta þjónustu heimilanna.

Tilgangurinn er að kanna hvað íbúar og aðstandendur þeirra telja mikilvægast, hvar þeir eru ánægðir og hvaða þættir mættu betur fara.

Aðalmarkmiðin með þessum könnunum eru að komast að því hvernig íbúum líður á heimilunum.

Okkar markmið er að íbúum líði sem allra best og teljum við að með slíkum könnunum sé hægt að bregaðast við ábendingum sem berast.

Hér fyrir neðan má sjá helstu niðurstöður úr síðustu þjónustukönnunum.

Þjónustukannanir íbúa

logo-eir-2

Þjónustukönnun Eir

logo-skjol-2

Þjónustukönnun Skjóls

logo-hamrar-3

Þjónustukönnun Hamra

Þjónustukannanir aðstandenda

logo-eir-2

Aðstandanda- könnun Eir

logo-skjol-2

Aðstandanda- könnun Skjóls

logo-hamrar-3

Aðstandanda- könnun Hamra