Við erum aldrei of gömul að bregða á leik. Fjárfest var í þessari glæsilegu fallhlíf á dögunum sem þjálfar og gleður líkama og sál. Hér fyrir neðan má sjá myndband af fallhlífinni. 

Fallhlíf á myndbandi.