Search

Gjöf til dagdeilda frá bræðrum í Oddfellow

Á dögunum fengum við veglega gjöf frá bræðrum í Oddfellowstúkunni Þorfinni karlsefni.

Þeir gáfu báðum dagdeildunum okkar, Borgaseli og Óðinshúsum, vatnsvélar og vinnustóla.

Það hefur nú þegar sýnt sig að vatnsvélarnar hvetja til vatnsdrykkju bæði hjá þjónustuþegum og starfsfólki. Vinnustólarnir eru góðir fyrir þá sem eru með ýmis stoðkerfisvandamál og er hægt að stilla þá á ýmsa vegu til að aðlaga setstöðu þar sem þörf er á.

Virkilega góðar og nytsamlegar gjafir frá velunnurum okkar.

 

Deila

Meira

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra