Search

Nýr hnappur fyrir ábendingar og tilkynningar fyrir starfsfólk og aðstandendur!

Búið er að opna fyrir nýtt svæði á heimasíðunni okkar sem gerir starfsfólki, skjólstæðingum og aðstandendum kleift að senda inn meðal annars ábendingar og tilkynningar. Þetta nýja tól auðveldar okkur að deila og vinna úr mikilvægum upplýsingum um gæðamál, öryggismál og fleira!

Hvað geturðu gert með nýja hnappinum? Með hnappinum er hægt að:
  • Afla upplýsinga um atvikaskráningu heimilanna.
  • Tilkynna einelti, áreiti eða annað ofbeldi.
  • Deila ábendingum, kvörtunum eða hrósi sem stuðla að betri þjónustu.
  • Lesa um verklag um tilkynningar vinnuslysa
  • Tilkynna næstum því slys.
Þú finnur hnappinn efst til hægri hér á heimasíðunni okkar. 
 

Deila

Meira

Alþjóðadagur iðjuþjálfa

Mánudaginn 27. október er Alþjóðadagur iðjuþjálfa. Í því tilefni verður iðjuþjálfun með kynningu á starfi sínu á Torginu á Eir þann dag milli 13:00 –