Search

Þórdís Hulda ráðin í starf framkvæmdastjóra hjúkrunarsviðs

31. mars 2021

Gengið hefur verið frá ráðningu Þórdísar Huldu Tómasdóttur í starf framkvæmdarstjóra hjúkrunarsviðs á Eir, Skjóli og Hömrum. Þórdís tekur við starfinu af Kristínu Högnadóttur þann 1. júní nk.

Þórdís hefur starfað á Eir, Skjóli og Hömrum sem verkefnastjóri hjúkrunar þar sem hún hefur verið mjög áberandi og skilað af sér frábærri vinnu fyrir heimilin.

Við óskum Þórdísi til hamingju með nýja starfið!

Deila

Meira

Alþjóðadagur iðjuþjálfa

Mánudaginn 27. október er Alþjóðadagur iðjuþjálfa. Í því tilefni verður iðjuþjálfun með kynningu á starfi sínu á Torginu á Eir þann dag milli 13:00 –