Search

Fjallkonur, ball og Þorrablót

Glæsilegar fjallkonur settu bóndadaginn og jafnframt þorrann í dag.

Torgið var glæsilega skreytt þegar Silfursveiflan steig upp á svið og spilaði á þorraballinu. Dansgólfið var troðfullt af hæfileikaríkum dönsurum og mikil gleði sjáanleg á öllum.

Dagurinn í dag var því einstaklega skemmtilegur og þorramaturinn í hádeginu ljúffengur.

Deila

Meira

Alþjóðadagur iðjuþjálfa

Mánudaginn 27. október er Alþjóðadagur iðjuþjálfa. Í því tilefni verður iðjuþjálfun með kynningu á starfi sínu á Torginu á Eir þann dag milli 13:00 –