
Alþjóðadagur iðjuþjálfa
Mánudaginn 27. október er Alþjóðadagur iðjuþjálfa. Í því tilefni verður iðjuþjálfun með kynningu á starfi sínu á Torginu á Eir þann dag milli 13:00 –

Heimsókn félags- og húsnæðismálaráðherra á Skjól
Þann 18. september kom Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, í heimsókn á hjúkrunarheimilið Skjól. Tilgangurinn var að kynna daglegt starf heimilisins, þær umbætur sem unnið

Yfir 100 prjónaðir bangsar frá Eir afhentir Slökkvistöðinni á Tunguhálsi
Á Eir hefur lengi verið unnið að fallegu samfélagsverkefni innan starfsemi iðjuþjálfunnar, þar sem prjónaðir bangsar eru ætlaðir börnum sem þurfa á sjúkrabílum að halda.

Nýtt samstarf við Landspítala styrkir sérnám í öldrunarlækningum
Við hjá Eir hjúkrunarheimili fögnum nýjum samstarfssamningi um Eir sem viðbótarnámsdeild fyrir sérnámslækna í öldrunarlækningum. Endurhæfing Eirar hefur í tæpa 2 áratugi verið í samstarfi

Gjöf frá Kvenfélaginu í Kjós
Þriðjudaginn 29. apríl komu konur úr Kvenfélaginu í Kjós færandi hendi á Eir og Hamrar. Þær gáfu göngubretti í sjúkraþjálfunina á Eir og æfingahjól í

Gjöf til endurhæfingar Eirar
Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra