Search

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta yf­ir­sýn, auka ör­yggi íbúa og flýta fyr­ir skrán­ingu á lyfja- og heil­brigðis­gögn­um. Þannig muni starfs­fólk geta varið meiri tíma með íbú­um hjúkr­un­ar­heim­il­anna, sam­fella í meðferð...

Maríuhús dagþjálfun á vegum Alzheimer- samtakanna flyst á Skjól

Maríuhús er sérhæfð dagþjálfun fyrir 22 einstaklinga sem rekin er af hálfu Alzheimersamtakanna. Dagþjálfunin varð að yfirgefa húsnæðið sitt með stuttum fyrirvara í nóvember og var leitað til Skjóls hjúkrunarheimilis með að hýsa starfsemina. Stjórn, fyrirsvarsmenn og starfsmenn Skjóls tóku vel í þá beiðni enda um að ræða mikilvæga starfsemi...

Undirbúningur jóla

Jólin nálgast og gott er að minnast á nokkra hluti Gott er að fara að skoða jólafötin Skrá á deild ef einstaklingur fer út í jólaboð og hvenær hann er sóttur Panta leigubíl fyrir þá sem þurfa – oft mjög mikið að gera á þessum tíma Þeir sem vilja borða...

Vel mætt á fræðslufund

Fyrsti fræðalufundurinn var haldinn 28. nóvember 2022 hjá Eir, Skjól og Hömrum. Frábær mæting og margar góðar spurningar. Takk fyrir samveruna. Annar fræðslufundur verður haldinn á nýju ári.