
Gjöf til endurhæfingar Eirar
Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra

Undirritun samninga um eflingu heimaþjónustu og dagþjálfunar fyrir íbúa Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps
Þann 1. apríl í þjónustusvæði Eirar að Hlaðhömrum 2, Mosfellsbæ voru undirritaðir samningar um tilraunaverkefni milli Eirar hjúkrunarheimilis, heilbrigðisráðuneytisins, félags – og húsnæðismálaráðuneytisins, Mosfellsbæjar, Heilsugæslu

Eir, Skjól og Hamrar tilnefnd sem VIRKt fyrirtæki 2025
Atvinnutenging VIRK hefur tilnefnt Eir hjúkrunarheimili sem eitt af tólf fyrirtækjum á tilnefningarlista yfir þau fyrirtæki sem eiga möguleika á að hljóta viðurkenninguna VIRKt fyrirtæki

Dagur öldrunar 2025
Dagur öldrunar 2025 var haldinn í 7.sinn þann 13. mars á Hótel Natura þar sem að ráðstefnan var vel sótt með um 200 þátttakendum. Þema

Gjöf til dagdeilda frá bræðrum í Oddfellow
Á dögunum fengum við veglega gjöf frá bræðrum í Oddfellowstúkunni Þorfinni karlsefni. Þeir gáfu báðum dagdeildunum okkar, Borgaseli og Óðinshúsum, vatnsvélar og vinnustóla. Það hefur

Eir í þjónustu við íbúa Mosfellsbæjar í 20 ár
Eir hjúkrunarheimili hefur verið í samstarfið við Mosfellsbæ um þjónustu til íbúa sveitarfélagsins síðan þann 7. júlí 2005 en þá var undirritaður rammasamningur aðila um